uppreisn
Á meðan litlir ungar
elta andamömmur
Svíf ég eins og flugvélamótor
á fullu gasi
sprengi mig gegn straumnum

Ég rata á vegg, rita á stíflu

Veggurinn er harður
harður eins og eitthvað
eitthvað sem fleiri en ég hafa fundið og örugglega upplifað býst ég við

Stíflan vekur upp minningar
svona minningar sem allir eiga
Eða eitthvað svoleiðis

Djöfull væri töff
að koma með klikkað flott erindi
Akkúrat hérna
Um það að vera kominn yfir stífluna
allt vaðandi í ljóð og höfuðstöfum
Brjálað raunsæi og líka töfraraunsæi
og líka rím
 
prins
1980 - ...


Ljóð eftir prins

upprisa
ódæði
englaryk
reikull
andlaus
orð
þreytumerki
ljóð ljóðanna
ást
látleysi
tóm
dauði
sumar
sólstafir
pUlsur
heimasvæði
Lífið er eyrnapinni
uppreisn