sólstafir
á meðan ég míg upp í vindinn
tilli ég höfði mínu
brosi út í annað
og lít til sólar

þvagrásin stífluð
tárin þurr
en með hanastél er allt hægt
 
prins
1980 - ...


Ljóð eftir prins

upprisa
ódæði
englaryk
reikull
andlaus
orð
þreytumerki
ljóð ljóðanna
ást
látleysi
tóm
dauði
sumar
sólstafir
pUlsur
heimasvæði
Lífið er eyrnapinni
uppreisn