

Draumar koma,
hlutir fara að sjást,
ímyndin skýrist í óreglunni.
Lífið flækist,
stelpan fær sjokk,
hún er næstum nakinn.
fuglarnir skelfast.
Sú ímynd er svo köld
svo köld að mér er heitt.
hörundið breyttist,
í litla teiknimynd.
Hún fjallar um mig og þig.
hlutir fara að sjást,
ímyndin skýrist í óreglunni.
Lífið flækist,
stelpan fær sjokk,
hún er næstum nakinn.
fuglarnir skelfast.
Sú ímynd er svo köld
svo köld að mér er heitt.
hörundið breyttist,
í litla teiknimynd.
Hún fjallar um mig og þig.