Ljóða flóð
Allt í einu
upp úr þurru
verður ljóða flóð.
Upp og niður,
út og suður,
en aldrei eru þau góð.  
GJ Grétarsson
1983 - ...


Ljóð eftir GJ Grétarsson

Ljóða flóð
Barnið besta
Ljóð um ljóð
Staka
Þökk
Ást
Sirrý
Skuggarnir
Ósk