Skuggarnir
Skuggarnir eru skrýtnir
og skemmtilegir í kvöld,
því nú ráða þeir ríkjum
og rammleg hafa völd,
svona hafa þeir látið
í meira en heila öld.  
GJ Grétarsson
1983 - ...


Ljóð eftir GJ Grétarsson

Ljóða flóð
Barnið besta
Ljóð um ljóð
Staka
Þökk
Ást
Sirrý
Skuggarnir
Ósk