Staka
Sólin jafnt á alla skín,
svona er það yndin mín.
Hún skín ætíð inn til þín
elsku besta sólin mín.  
GJ Grétarsson
1983 - ...


Ljóð eftir GJ Grétarsson

Ljóða flóð
Barnið besta
Ljóð um ljóð
Staka
Þökk
Ást
Sirrý
Skuggarnir
Ósk