Barnið besta
Ó mitt barnið besta
berstu árfam í nótt.
Það er víst þrautin versta,
að vaka og missa þrótt.

Ó mitt barnið besta
bankaðu ljúft á dyr.
Það er víst þrautin versta
að vera hér sem fyr.

Ó mitt barnið besta
bíddu eftir mér.
Það er víst þrautin versta
að vera ei með þér.  
GJ Grétarsson
1983 - ...


Ljóð eftir GJ Grétarsson

Ljóða flóð
Barnið besta
Ljóð um ljóð
Staka
Þökk
Ást
Sirrý
Skuggarnir
Ósk