Ást
Ef ást mín
til þín
væri metin
til fjár,
væri ég
ríkasti maður
í heimi.  
GJ Grétarsson
1983 - ...


Ljóð eftir GJ Grétarsson

Ljóða flóð
Barnið besta
Ljóð um ljóð
Staka
Þökk
Ást
Sirrý
Skuggarnir
Ósk