

Hugurinn leitar til fjalla
Ég skima órólegur út í óvissuna
Óljós boð
Og það skelfir mig
Ég veit að þeir liggja
Handan við hæðina
Tilbúnir
Ég skima órólegur út í óvissuna
Óljós boð
Og það skelfir mig
Ég veit að þeir liggja
Handan við hæðina
Tilbúnir