

Ó mitt barnið besta
berstu árfam í nótt.
Það er víst þrautin versta,
að vaka og missa þrótt.
Ó mitt barnið besta
bankaðu ljúft á dyr.
Það er víst þrautin versta
að vera hér sem fyr.
Ó mitt barnið besta
bíddu eftir mér.
Það er víst þrautin versta
að vera ei með þér.
berstu árfam í nótt.
Það er víst þrautin versta,
að vaka og missa þrótt.
Ó mitt barnið besta
bankaðu ljúft á dyr.
Það er víst þrautin versta
að vera hér sem fyr.
Ó mitt barnið besta
bíddu eftir mér.
Það er víst þrautin versta
að vera ei með þér.