

Hringurinn var dreginn knappt
Ég leita einskis innan hans
Utan hringsins
Er tómið
Sestu hjá mér á grasbalann
Og spurðu einskis
Sætur er ilmur þinn
Í þokunni
Þú
Ég leita einskis innan hans
Utan hringsins
Er tómið
Sestu hjá mér á grasbalann
Og spurðu einskis
Sætur er ilmur þinn
Í þokunni
Þú