Gamli sjómaðurinn
Á kreik um gamlan mann,
hann stendur þarna og starir,
mjög undarlegur er hann,
hann vill að þú farir.
Hann starir út á sjó,
en ertu á kreik um hann,
hann vill vera í frið og ró,
mamma þín kemur og segir skamm.
Næsta dag er hann horfinn,
þú sérð eitthvað glampa í sæ,
tekið hefur hann galdrakallinn,
þú veifar á glampan og segir bæ.
hann stendur þarna og starir,
mjög undarlegur er hann,
hann vill að þú farir.
Hann starir út á sjó,
en ertu á kreik um hann,
hann vill vera í frið og ró,
mamma þín kemur og segir skamm.
Næsta dag er hann horfinn,
þú sérð eitthvað glampa í sæ,
tekið hefur hann galdrakallinn,
þú veifar á glampan og segir bæ.