Þreyta
Sit hér dauðþreittur svo ég tárast,
er svo voða latur að ég smánast.
Svo voða latur að ég nenni ekki neinu,
allt er í rugli, það er ekkert á hreinu.

Svefn verð ég að fá svo vakna geti hress
og nú er komin nótt,dagurinn segir bless  
Grétar Þór
1992 - ...


Ljóð eftir Grétar Þór

Mótmæli eru góð
Kringluvatn
Fullur í vinnuni
Lífið
Alvöru glæpamenn
Hvammstangi
Gamli sjómaðurinn
Á klóinu
Fáránlegt bensínverð
Þreyta
Ertu eitthvað feimin
Hugurinn er ráðgáta
Vinnan í dag
Frelsi dýra
Kettirnir mínir Vina og Auður
Bæ í bili Hvammstangi
Jón Ingvar
Leiðist á hverjum degi í skólanum
Nestið
Reddið þessu sjálfir
Förum að leika
Bíladella
Hallgŕimskirkja
Lán
Áramótaball
16 desember
Hljómsveitir
Sölvi
Ástin