

Þreyttur lagði hann á djúpið
En því varð ekki afstýrt
Dögun sem hékk á bláþræði
Morgundögg var fyrsta svarið
Lækjarniður og vindgustur
Hann lagði aftur augun og grét
Ég minnist þess
Þegar Lýsingur sökk ofan í dý
En því varð ekki afstýrt
Dögun sem hékk á bláþræði
Morgundögg var fyrsta svarið
Lækjarniður og vindgustur
Hann lagði aftur augun og grét
Ég minnist þess
Þegar Lýsingur sökk ofan í dý