

Dauðinn
er auðn
í rökkrinu
Samanþjöppuð
óþekkt stærð
sem umlykur
allt það sem
við köllum
fjarlægð.
Helmingunarvegalengdin
hjálpar trúleysingjunum
í áttina að hinu
óskiljanlega xi
xið sem
krossfestir teoríurnar
allar
Hvort sem þær
eru stærðfræðilegar
eða trúarlegar.
er auðn
í rökkrinu
Samanþjöppuð
óþekkt stærð
sem umlykur
allt það sem
við köllum
fjarlægð.
Helmingunarvegalengdin
hjálpar trúleysingjunum
í áttina að hinu
óskiljanlega xi
xið sem
krossfestir teoríurnar
allar
Hvort sem þær
eru stærðfræðilegar
eða trúarlegar.