Borgarleg ferming.
Borgarleg ferming.
Hvað er það sem gerir okkur að mönnum?
Er það trú, eða ert það kannski bara þú?
Þú ert sá sem þú vilt getur allt sem þú vilt
Því glasið er aldrei hálftómt, bara hálffullt.
Áður en þú segir að útlendingar séu merir,
skaltu hugsa tvisvar um hvað þú segir og gerir.
Forðumst dóp og allt sem því tengist, það eru mistök,
á endanum verður erfitt að losa um öll tök.
Hér við erum að ferma okkur borgaralega,
kallið okkur samt ekki trúleysingja.
Því við trúum á allt það mannlega,
virðingu, sjálfstraust og styrk.
Hvað er það sem gerir okkur að mönnum?
Er það trú, eða ert það kannski bara þú?
Þú ert sá sem þú vilt getur allt sem þú vilt
Því glasið er aldrei hálftómt, bara hálffullt.
Áður en þú segir að útlendingar séu merir,
skaltu hugsa tvisvar um hvað þú segir og gerir.
Forðumst dóp og allt sem því tengist, það eru mistök,
á endanum verður erfitt að losa um öll tök.
Hér við erum að ferma okkur borgaralega,
kallið okkur samt ekki trúleysingja.
Því við trúum á allt það mannlega,
virðingu, sjálfstraust og styrk.
Þetta er ljóð sem eg samdi fyrir borgarlegu fermingu skólasystur minnar