Sögnin að missa
Ó María Jóna, ó ástin mín. Svo rosa sæt og fín, þú ert ein af þeim tveim. Með fallegu grænu flétturnar þínar sem leka niður á háls. Ó María Jóna við hlustum á Ave Maria á meðan við nýtum okkar ást. Með þér er allt gott, faðmlag þitt huggar mig á meðan ég er sár. María Jóna mín þú fallega sál, þú ert ein af þeim tveim. Þegar allir fara að sofa vökum við ein, ég og þú og þú og ég. Leyfðu mér að gæla við þitt klof, krystölluðu augu þín eru mitt helgi skrín og hof. Ó María Jóna, María mín þú ert ein af þeim tveim frúum sem ég elska svo heitt. Nema þú munt aldrei fara og vilja mig ei meir, því ég mun vera hjá þér á meðan þú deyrð.  
Sigurður Þórir Ámundason
1986 - ...


Ljóð eftir Sigurð Þóri Ámundason

Brúnkan, rauðkan og ljóskan
Enginn og haltu kjafti
Amma sem kenndi mér karate
Mannbrot
Tveir tómatar
O.s.frv.
Ekki fyrir byrjendur
Langt frá eilífðinni
Ég græt þegar ég er nakin.
Bardaginn mikli
Ég vildi að ég væri með penna
Því
Stafsetningaprófið
Framvegis
Maðurinn smali
Rödd hennar í útvarpinu
Flugeldar
Dansaðu við vindinn
Kisi sagði voff
Sígarettur
Titill, texti og sýnishorn.
Þangað er ég núna
Mannbrot: Fyrri hluti
Skyndilega þriðjudagur
Bart Simpson og Örninn sem lærði að fljúga
Ritstífla
Snake Cool
Maðurinn sem talaði með augunum
Manstu!
Loftbelgurinn hringlótti
Kaos
Belsebúb
Downs-heilkenni
Við öskrum öll
Tvo
Papalangi
Sögnin að missa