 jólasería
            jólasería
             
        
    ljósrauða birtu
stafar frá turni
hún sindrar á bílþökunum og leggur leið sína inn til mín þessa nótt
hinum megin frá í húsinu
má sjá hvar einhver hefur sett jólaseríu í gluggann sinn
hinum megin við götuna
núna um miðjan október
kannski er hún öryggisnet
gegn myrkrinu
sem umlukið hefur allt nú þegar
    
     
stafar frá turni
hún sindrar á bílþökunum og leggur leið sína inn til mín þessa nótt
hinum megin frá í húsinu
má sjá hvar einhver hefur sett jólaseríu í gluggann sinn
hinum megin við götuna
núna um miðjan október
kannski er hún öryggisnet
gegn myrkrinu
sem umlukið hefur allt nú þegar

