

Að baki tjáningunni
eru bitur ár
og brostið hjarta.
Það renna af þjáningunni
raunatár
um rúmið svarta.
Í líki orða sinna
rís ljóðið mitt
lokasögnin.
Úr djúpi þanka minna
dæmir sitt
dauðaþögnin.
eru bitur ár
og brostið hjarta.
Það renna af þjáningunni
raunatár
um rúmið svarta.
Í líki orða sinna
rís ljóðið mitt
lokasögnin.
Úr djúpi þanka minna
dæmir sitt
dauðaþögnin.
Efnahagshrun eða sjálfshrun?