

Ég gái út um gluggann
og spyr:
Án þess að hugsa,
án þess að vita,
án þess að skilja!
Þetta verð ég að gera
til þess að losa mig við áráttuna,
byrðina þungu, baráttuna,
að hafa vaknað í morgun með svarið
en þekkja ekki spurninguna...!
og spyr:
Án þess að hugsa,
án þess að vita,
án þess að skilja!
Þetta verð ég að gera
til þess að losa mig við áráttuna,
byrðina þungu, baráttuna,
að hafa vaknað í morgun með svarið
en þekkja ekki spurninguna...!
Veit einver hvers spurt var?