Á háaloftinu.
Á háaloftinu heima
heyri ég daufar raddir
horfinna daga.

Hugur minn saknar
aldinna veralda bergmáls.

Timinn er burtu floginn
yfir mörk liðinna daga
og raddirnar óma
inní hvelfingu sína.

Enn er bergmálið heima,
á háalofti hugsanir hvísla:

Hvar ertu núna,
hvar ert minning
liðinna tíma?  
Þorsteinn Magnússon (Stanya)
1955 - ...
Þetta er ekki beint skopmynd, en margt úr æskunni á Akranesi nartar í söknuðarstreymi.


Ljóð eftir Þorstein

Bæn
Synd
Heilræði
Ljóð
Leit
Svarið...
Fuglinn.
Á háaloftinu.
Langisandur.
Ég er alkohólisti.
Bros á vörum.
Orsökin.
Af Sviði.
Lífsleiði.
Rósin.
Bölþula.
Þú sem áttir.
Kona.
Barn í götu.
Gleðistund.
Kramin þjóð.
Lund.
Belja.
Skilaboð
´Nótt
Ást
Speki
Fegurð
Til þín
Völin
Auraráð
Eftirgjöf
Hugleiðing
Jól
Gangan
Mannsins þörf
Sjálfsmorð
Andleysi
Kveðja
Númi
Að lokum
Handanvið
Krítík
Hitamælir
Við skúringar
Pæling
Níð
Fossa flúðir
Hver
Áin
Fjallið
Vofa
Í spreki
Gróði
Oft
Fundur
Púki
Spil
Fang
Fugl
Himnahjal
Lukka