Langisandur.
Langisandur liggur enn,
leikur við báru og skel.

Barn í galsa gleði sinnar
greypir í sandinn
sinn einka alheim
með fötu og skóflu.

Sakleysið lýsir upp
hugarheiminn
og sól á himni heiðum
kyssir báru og skel
á æskuslóðum
á Langasandi.
 
Þorsteinn Magnússon (Stanya)
1955 - ...
Æskuminning af Nesi Akra, ristir oft djúpt og kallar á söknuð.


Ljóð eftir Þorstein

Bæn
Synd
Heilræði
Ljóð
Leit
Svarið...
Fuglinn.
Á háaloftinu.
Langisandur.
Ég er alkohólisti.
Bros á vörum.
Orsökin.
Af Sviði.
Lífsleiði.
Rósin.
Bölþula.
Þú sem áttir.
Kona.
Barn í götu.
Gleðistund.
Kramin þjóð.
Lund.
Belja.
Skilaboð
´Nótt
Ást
Speki
Fegurð
Til þín
Völin
Auraráð
Eftirgjöf
Hugleiðing
Jól
Gangan
Mannsins þörf
Sjálfsmorð
Andleysi
Kveðja
Númi
Að lokum
Handanvið
Krítík
Hitamælir
Við skúringar
Pæling
Níð
Fossa flúðir
Hver
Áin
Fjallið
Vofa
Í spreki
Gróði
Oft
Fundur
Púki
Spil
Fang
Fugl
Himnahjal
Lukka