

Þú brostir
Augun blá
Það var vor
Ég stóð við árbakkann
Svo leit ég yfir til þín
Vorgolan flissar á leið sinni framhjá
Ég heyri í tré sem er að laufgast
Ástin kemur með sumarið í farteskinu
Augun blá
Það var vor
Ég stóð við árbakkann
Svo leit ég yfir til þín
Vorgolan flissar á leið sinni framhjá
Ég heyri í tré sem er að laufgast
Ástin kemur með sumarið í farteskinu