

Í veröld minna vona,
ég veit það elsku kona;
þú miklar mig...
Fölan prýðir fingur
fagurgylltur hringur;
ég þrái þig...
Það að elska þig ég vil,
en þú ert bara hvergi til...
ég veit það elsku kona;
þú miklar mig...
Fölan prýðir fingur
fagurgylltur hringur;
ég þrái þig...
Það að elska þig ég vil,
en þú ert bara hvergi til...