Bæn
Einstaka nætur ég vaki og bið
Fyrir öllum sem ég elska og alheimsfrið
Að sorg jafnt sem hatur færist mér frá
Að ótta mínum öllum sigrist ég á

Ég bið fyrir styrk á erfiðum stundum
Okkar gleymdu vinum sem eitt sinn við fundum
Hjálpsemi allra og samheldni manna
Visku og fegurð og dygðum þess sanna

Ég bið fyrir heiminn og bið fyrir mig
Að þú vitir að alltaf ég elska þig
Með spenntar greipar á griðarstað
Ég þakka Guði, fyrir að eiga þig að.
 
Stefanía Bergsdóttir
1991 - ...


Ljóð eftir Stefaníu Bergsdóttur

Í gamla daga
Brú
dear mother
I miss you
..
Vatnið
Depressed
Sársaukinn
My face is a mask
He´ll use you
Vinir
Þótt himnar gráti
Our King
Hey mommy
Ég hata jólin
Bálið
Bæn
vond gleðinótt
Flaskan
reiði
Að eilífu
Andvaka bið
Missir
Mótmæli
Hjálpsemi
Kveðja
Sylvia í kjallaranum
Við höfnina
Í garðinum bakvið húsið
Endurgjald
Skrímslið
Búr