Flaskan
Þörfin vaknar nú langar mig
Að vaka í nótt og snerta þig
Einskins nýt ef þú ekki mér gefst
Aðeins einn sopi, þá nóttin hefst

Tl höfuðs mér stígur, heillar mig
Um allt er fær þá hef ég þig
Þótt leikur ljótur hefjist brátt
Öllu vön við tökum þátt

Sama um hitt, það reddar sér
Vinir og fólk, sem er kunnugt mér
Allt það besta þú hefur að bjóða
Án þín er ekkert, flaskan mín góða.
 
Stefanía Bergsdóttir
1991 - ...


Ljóð eftir Stefaníu Bergsdóttur

Í gamla daga
Brú
dear mother
I miss you
..
Vatnið
Depressed
Sársaukinn
My face is a mask
He´ll use you
Vinir
Þótt himnar gráti
Our King
Hey mommy
Ég hata jólin
Bálið
Bæn
vond gleðinótt
Flaskan
reiði
Að eilífu
Andvaka bið
Missir
Mótmæli
Hjálpsemi
Kveðja
Sylvia í kjallaranum
Við höfnina
Í garðinum bakvið húsið
Endurgjald
Skrímslið
Búr