 Að eilífu
            Að eilífu
             
        
    Að eilífu tóm
að eilífu týnd
aldrei mér áður
slík ástúð sýnd
Að eilífu von
um eilífa ást
og ennþá veit ei
hvað í mér þú sást
Að eilífu við
er eilíf trú mín
það eina sem ég veit
að eilífu þín.
að eilífu týnd
aldrei mér áður
slík ástúð sýnd
Að eilífu von
um eilífa ást
og ennþá veit ei
hvað í mér þú sást
Að eilífu við
er eilíf trú mín
það eina sem ég veit
að eilífu þín.

