Að eilífu
Að eilífu tóm
að eilífu týnd
aldrei mér áður
slík ástúð sýnd

Að eilífu von
um eilífa ást
og ennþá veit ei
hvað í mér þú sást

Að eilífu við
er eilíf trú mín
það eina sem ég veit
að eilífu þín.  
Stefanía Bergsdóttir
1991 - ...


Ljóð eftir Stefaníu Bergsdóttur

Í gamla daga
Brú
dear mother
I miss you
..
Vatnið
Depressed
Sársaukinn
My face is a mask
He´ll use you
Vinir
Þótt himnar gráti
Our King
Hey mommy
Ég hata jólin
Bálið
Bæn
vond gleðinótt
Flaskan
reiði
Að eilífu
Andvaka bið
Missir
Mótmæli
Hjálpsemi
Kveðja
Sylvia í kjallaranum
Við höfnina
Í garðinum bakvið húsið
Endurgjald
Skrímslið
Búr