Reddið þessu sjálfir
Lífeyris sjóður,
ekki lengur, það kalla ég stuld,
hjá bönkunum erum við fóður,
fyrir þeirra skuld.

Davíð Oddson,Geir og fleiri,
peningin okkar eigið þið ekki að taka,
notið ykkar eigin hann er miklu meiri,
við erum fyrir ykkur, ljúffeng kaka.

Lækkið ykkar laun,
ekki löggunar,
þið skiljið ekki baun,
farið og takið til föggunar.

Ekki reyna að afsaka ykkur,
það þýðir ekki neitt,
bensínið er dýr drykkur,
á ykkur getum við ekki reitt.  
Grétar Þór
1992 - ...


Ljóð eftir Grétar Þór

Mótmæli eru góð
Kringluvatn
Fullur í vinnuni
Lífið
Alvöru glæpamenn
Hvammstangi
Gamli sjómaðurinn
Á klóinu
Fáránlegt bensínverð
Þreyta
Ertu eitthvað feimin
Hugurinn er ráðgáta
Vinnan í dag
Frelsi dýra
Kettirnir mínir Vina og Auður
Bæ í bili Hvammstangi
Jón Ingvar
Leiðist á hverjum degi í skólanum
Nestið
Reddið þessu sjálfir
Förum að leika
Bíladella
Hallgŕimskirkja
Lán
Áramótaball
16 desember
Hljómsveitir
Sölvi
Ástin