Sumarnótt
Breiðir þögn á blóm og runna
blæju næfurþunna.
Hagamús í holumunna
hallar sér á vangann.
Stundin hljóðlát staðar nemur,
stillan blæinn hemur.
Nóttin bjarta kyrrlát kemur
klædd í sumarangan.
 
Sigrún Haraldsdóttir
1953 - ...


Ljóð eftir Sigrúnu Haraldsdóttur

Listsköpun
Bandingi
Kallið
Orð
Tvíátta
Skúffurnar
Hugarburður
Sumarnótt
Sunnudagsmorgunn
Dauf eru skilin