Lán
Evra,rúbla,norsk króna eða pund,
vonandi fáum við lánin,
þá mun mér létta í lund,
þá verður stoppað ránin.
Færeyjingar, frændur vor og vinir,
takk fyrir að lána okkur ykkar aura,
Davíð,Geir og hinir,
fyrir ykkur erum við maurar.
En við getum mótmælt,
hent eggjum og fleiru,
við getum ykkur hrætt,
við erum mótmælendur með meiru.
vonandi fáum við lánin,
þá mun mér létta í lund,
þá verður stoppað ránin.
Færeyjingar, frændur vor og vinir,
takk fyrir að lána okkur ykkar aura,
Davíð,Geir og hinir,
fyrir ykkur erum við maurar.
En við getum mótmælt,
hent eggjum og fleiru,
við getum ykkur hrætt,
við erum mótmælendur með meiru.