Lán
Evra,rúbla,norsk króna eða pund,
vonandi fáum við lánin,
þá mun mér létta í lund,
þá verður stoppað ránin.

Færeyjingar, frændur vor og vinir,
takk fyrir að lána okkur ykkar aura,
Davíð,Geir og hinir,
fyrir ykkur erum við maurar.

En við getum mótmælt,
hent eggjum og fleiru,
við getum ykkur hrætt,
við erum mótmælendur með meiru.



 
Grétar Þór
1992 - ...


Ljóð eftir Grétar Þór

Mótmæli eru góð
Kringluvatn
Fullur í vinnuni
Lífið
Alvöru glæpamenn
Hvammstangi
Gamli sjómaðurinn
Á klóinu
Fáránlegt bensínverð
Þreyta
Ertu eitthvað feimin
Hugurinn er ráðgáta
Vinnan í dag
Frelsi dýra
Kettirnir mínir Vina og Auður
Bæ í bili Hvammstangi
Jón Ingvar
Leiðist á hverjum degi í skólanum
Nestið
Reddið þessu sjálfir
Förum að leika
Bíladella
Hallgŕimskirkja
Lán
Áramótaball
16 desember
Hljómsveitir
Sölvi
Ástin