Vinátta
vinir vinátta
hvað er ekki hægt að hafa betra en það
að vera með góðan vin,
vinur er alltaf hér já mér og þar hjá þér,
hver er hér með mér sem er vinur í raun
vinur sem ég á en ekki þú sem er hjá mér en ekki þér,
ég læt mig dreyma um fullkomin vin en er hann hér hjá mér eða þér.

hver veit um það hver er hér hjá þér
ef ekki hjá mér
slæmt og ekki að eiga vin
en í raun er það ég sem er vinur þinn.  
Heiða Björk Guðjónsdóttir
1986 - ...


Ljóð eftir Heiðu Björk Guðjónsdóttir

Þú ert svo sætur
árið líður
ég kom inn
Vinátta
þessi sem ég elska
rauða rósin
Sendi þér ljóð
stjarnan mín
Á hverju hann
Fjölskylda
Ég þrái þig
sá einni rétti
Hún fór eitt kvöld
máni og sól
Tár
tveir englar
Ástin sem er allstaðar
Ég vil bara sjá þig
Ég var engillin þinn