Gabríel
Hann horfði í augun á mér
syndir okkar jafnar
hvert á ég að leita
til himins
til heljar
eða bara til þín?
syndir okkar jafnar
hvert á ég að leita
til himins
til heljar
eða bara til þín?
Gabríel