Ákvörðun
Eitt augnablik
dreg ég inn andann.

Eitt augnablik
er ég stór.

Eitt augnablik
læt vaða út um dyrnar.

Stíg línudans lífs og dauða,
vindurinn umlykur líkama minn,
frelsið umvefur hjartað,
handfangið umhugað af sálinni.

Eitt augnablik
örlög mín ráðin.

Eitt augnablik
er ég fráls.  
Elínborg Harpa Sæmundsdóttir
1979 - ...


Ljóð eftir Elínborgu Hörpu Sæmundsdóttur

Íslandskross
Skaparinn
Blandan
Glerkúlubúar
Regnið
Stafrófið
Sorg
Gabríel
Aska
Ákvörðun