Gabríel
Hann horfði í augun á mér
syndir okkar jafnar
hvert á ég að leita
til himins
til heljar
eða bara til þín?

 
Elínborg Harpa Sæmundsdóttir
1979 - ...


Ljóð eftir Elínborgu Hörpu Sæmundsdóttur

Íslandskross
Skaparinn
Blandan
Glerkúlubúar
Regnið
Stafrófið
Sorg
Gabríel
Aska
Ákvörðun