Í minningu
Svo kyssti ég þig
og varir þínar gleyptu mig
eftir stóðu skórnir
sá vinstri á kúplingunni
sá hægri á bensíngjöfinni
svo ég gæti keyrt þig heim
og varir þínar gleyptu mig
eftir stóðu skórnir
sá vinstri á kúplingunni
sá hægri á bensíngjöfinni
svo ég gæti keyrt þig heim