

Fossa flúðir
fanga huga minn
og sér
iðunnar sniðin
að sínu freyðibaði.
Fellur ofan niður
í djúpan hylinn
og faðmar að sér
fall af vatni
fanginn hugur.
fanga huga minn
og sér
iðunnar sniðin
að sínu freyðibaði.
Fellur ofan niður
í djúpan hylinn
og faðmar að sér
fall af vatni
fanginn hugur.