Hver
Ég kveiki á ljósi
er lýsir upp minningarnar
sem ég kannast ekki lengur við.

Ég er tilfinning
sem ég þekki ekki
en veit að enginn flýr.

Dagur, nótt og að lokum
dreymir mig að ég sofi fast
og sakni þess ekki
að vera til.

Þegar loks ég vakna
af djúpri hvíld
herja ég á þitt líf
og við ræðum viðhorf þitt
um túlkunina.

Ég er ókominn enn
heiti ekkert
en ræð að lokum yfir þér.

Veistu hver ég er?  
Þorsteinn Magnússon (Stanya)
1955 - ...


Ljóð eftir Þorstein

Bæn
Synd
Heilræði
Ljóð
Leit
Svarið...
Fuglinn.
Á háaloftinu.
Langisandur.
Ég er alkohólisti.
Bros á vörum.
Orsökin.
Af Sviði.
Lífsleiði.
Rósin.
Bölþula.
Þú sem áttir.
Kona.
Barn í götu.
Gleðistund.
Kramin þjóð.
Lund.
Belja.
Skilaboð
´Nótt
Ást
Speki
Fegurð
Til þín
Völin
Auraráð
Eftirgjöf
Hugleiðing
Jól
Gangan
Mannsins þörf
Sjálfsmorð
Andleysi
Kveðja
Númi
Að lokum
Handanvið
Krítík
Hitamælir
Við skúringar
Pæling
Níð
Fossa flúðir
Hver
Áin
Fjallið
Vofa
Í spreki
Gróði
Oft
Fundur
Púki
Spil
Fang
Fugl
Himnahjal
Lukka