

Áin rennur niður stiga
út úr húsi menninganna
eftir ´götu sómaleysis
oní fjöru efasemda
útá hafið eldinganna
uppí skýin meininganna
og margur er orðinn minninganna
meðalvegur regndropanna.
út úr húsi menninganna
eftir ´götu sómaleysis
oní fjöru efasemda
útá hafið eldinganna
uppí skýin meininganna
og margur er orðinn minninganna
meðalvegur regndropanna.