

Bergþúfa blotnuð
bresti óskar.
Í gleymsku grotnuð,
grafin rotnuð.
Horfin hreiður,
í halla reiður
felur í flótta,
flýr í ótta.
Aldinn urgur,
allslaus durgur,
Flestallt fraus,
feðgalaus
gelti, gaus,
gamall haus.
bresti óskar.
Í gleymsku grotnuð,
grafin rotnuð.
Horfin hreiður,
í halla reiður
felur í flótta,
flýr í ótta.
Aldinn urgur,
allslaus durgur,
Flestallt fraus,
feðgalaus
gelti, gaus,
gamall haus.