

Skuggarnir eru skrýtnir
og skemmtilegir í kvöld,
því nú ráða þeir ríkjum
og rammleg hafa völd,
svona hafa þeir látið
í meira en heila öld.
og skemmtilegir í kvöld,
því nú ráða þeir ríkjum
og rammleg hafa völd,
svona hafa þeir látið
í meira en heila öld.