

Stilltur strengur,
strekktur fengur
á spýtu spenntur
í sprækni glenntur
af fingrum fimum
á föstum limum
um hljóða hrökk
í hraða stökk.
strekktur fengur
á spýtu spenntur
í sprækni glenntur
af fingrum fimum
á föstum limum
um hljóða hrökk
í hraða stökk.