

Fugl án fiðurs
fótum drullar
að innsta iðurs
ævi sullar
og lífi lýkur
er lygin svíkur
og lundin fýkur
á brott og strýkur
áttavilltur
afarstilltur
í rangar klíkur.
fótum drullar
að innsta iðurs
ævi sullar
og lífi lýkur
er lygin svíkur
og lundin fýkur
á brott og strýkur
áttavilltur
afarstilltur
í rangar klíkur.