

Einn koss
sem vakti fleiri tilfinningar
en hafsjór af nóttum í örmum
annarra elskhuga.
Einn koss
sem fól í sér fleiri bragðtegudir
en má finna hverri einustu
sælgætishillu heimsins.
Einn koss
sem verður alltaf endalaus
uppspretta ólíkra tilfinninga
í minningunni.
sem vakti fleiri tilfinningar
en hafsjór af nóttum í örmum
annarra elskhuga.
Einn koss
sem fól í sér fleiri bragðtegudir
en má finna hverri einustu
sælgætishillu heimsins.
Einn koss
sem verður alltaf endalaus
uppspretta ólíkra tilfinninga
í minningunni.