

Þá fyrst,
þegar ég veit
að þú elskar mig
án allra skilyrða,
get ég horfst
í augu við dauðann
án ótta.
Ég get ekki
látið byr
ráða för hverju sinni.
Þegar brottför
er yfirvofandi
án nokkurar kveðjustundar
bærist ekki
í nokkurs seglum
Bara staðið logn.
þegar ég veit
að þú elskar mig
án allra skilyrða,
get ég horfst
í augu við dauðann
án ótta.
Ég get ekki
látið byr
ráða för hverju sinni.
Þegar brottför
er yfirvofandi
án nokkurar kveðjustundar
bærist ekki
í nokkurs seglum
Bara staðið logn.
23 febrúar 2009