Ástarfár
Byrjar með brosi og endar með gráti
Baneitruð orð eru hrópuð í fáti
Hryggbrotið hjarta og skortur á vilja
Hugur og líkami ákveða’ að skilja

Dagarnir líða í torskildum draumi
Dauðaósk byrjar að myndast í laumi
Brotinn og bágur er nú minn lífskraftur
Þú bráðum verr endar ef særir mig aftur  
HildurJ
1990 - ...


Ljóð eftir Hildi

Vinur
Sólskinsdagur
Eftirsjá
Ástarfár
Mannleg
Eins og
Nútímaást
Niðurdrepandi
Ein
Hvaða rugl er þetta?
'Jarðaberja-vellirnir að eilífu' geta ekki bjargað okkur.
Ein fluga
Ástarfár
Myspace
Litla krónan