Myndin
Fyrir framan mig er ljósmynd
af manni
sem brosir óöruggu brosi
framhjá mér

Annars vegar
segir ásjóna hans
mér það
að þarna fer
maður sem er með
allt sitt á hreinu

En ef betur er rýnt
Í svipbrigðin
skín óöryggi
Kornungs manns
sem á ekkert erindi
útí lífið.

þetta er unglingsmynd af okkur öllum
 
Sigurgeir Vilmundarson
1972 - ...
Langar að bæta þetta, unglingsárin geta verið endalaus uppspretta frjósemi.


Ljóð eftir Sigurgeir

Allsnægtarpláneta
Miðað á mánann
Metnaður
Synir vor þjóðar.
Andleg upprisa.
Skilningur
Harður húsbóndi
Móðir
Myndin
Einmanna sál
Örvænting
Í draumi þeirra daga (vinarkveðja)
Myndin af okkur
Norðanbylur
Í brotnu gleri
Eins og allir hinir
Samferða
Samstíga
Áttavilltur
Fílamaðurinn og hirðirinn hans.
Skömm
Ofvirkni
Hvað er frelsi?
Kæra vinkona
Þráhyggja.
Nostalgía
Í brimrótinu