Í brimrótinu
Hérna ertu og andar
vitund mín strandar
í hvarmi augna þinna.
Í brimrótinu þú birtist
að því er virtist
úr tómi drauma minna

Ég marvaðann treð
hvað hefur skeð
í sjórekinni sálinni minni.
Finn ekki orðin
ískaldur orðinn
og fálma eftir björgun þinni.

Ég veit
það eru draumar sem draga mig
Ég veit
það eru draumar sem draga þig
sálir okkar beggja
eins og sverð tvíeggja

við þráum hvort annað
þó að það sé bannað  
Sigurgeir Vilmundarson
1972 - ...
Um ást.


Ljóð eftir Sigurgeir

Allsnægtarpláneta
Miðað á mánann
Metnaður
Synir vor þjóðar.
Andleg upprisa.
Skilningur
Harður húsbóndi
Móðir
Myndin
Einmanna sál
Örvænting
Í draumi þeirra daga (vinarkveðja)
Myndin af okkur
Norðanbylur
Í brotnu gleri
Eins og allir hinir
Samferða
Samstíga
Áttavilltur
Fílamaðurinn og hirðirinn hans.
Skömm
Ofvirkni
Hvað er frelsi?
Kæra vinkona
Þráhyggja.
Nostalgía
Í brimrótinu