Þráhyggja.
Fastur í kóngulóarvef
eigin hugsanna
leitar hugurinn
alltaf í sama farið

þú ert vefurinn
og ég kóngulóin
fastur
og get ekki byrjað
að spinna nýjan vef

þannig að þú verður
flugan í vefnum
og ég með alla þræðina
í hendi mér

eða svo kann að virðast

 
Sigurgeir Vilmundarson
1972 - ...
Ekki er allt sem sýnist og sá sem virðist vera kvalarinn, er oft fórnarlambið.


Ljóð eftir Sigurgeir

Allsnægtarpláneta
Miðað á mánann
Metnaður
Synir vor þjóðar.
Andleg upprisa.
Skilningur
Harður húsbóndi
Móðir
Myndin
Einmanna sál
Örvænting
Í draumi þeirra daga (vinarkveðja)
Myndin af okkur
Norðanbylur
Í brotnu gleri
Eins og allir hinir
Samferða
Samstíga
Áttavilltur
Fílamaðurinn og hirðirinn hans.
Skömm
Ofvirkni
Hvað er frelsi?
Kæra vinkona
Þráhyggja.
Nostalgía
Í brimrótinu