Eins og allir hinir
Þeir sega okkur að menntun sé máttur
þessvegna er það okkar háttur.
Að mennta börnin upp í því
svo líf þeirra fari ekki fyrir bí
Að öll eigum við að vera vinir
og nákvæmlega eins og allir hinir.  
Sigurgeir Vilmundarson
1972 - ...
Um einsleitni.


Ljóð eftir Sigurgeir

Allsnægtarpláneta
Miðað á mánann
Metnaður
Synir vor þjóðar.
Andleg upprisa.
Skilningur
Harður húsbóndi
Móðir
Myndin
Einmanna sál
Örvænting
Í draumi þeirra daga (vinarkveðja)
Myndin af okkur
Norðanbylur
Í brotnu gleri
Eins og allir hinir
Samferða
Samstíga
Áttavilltur
Fílamaðurinn og hirðirinn hans.
Skömm
Ofvirkni
Hvað er frelsi?
Kæra vinkona
Þráhyggja.
Nostalgía
Í brimrótinu