Áttavilltur
Það er ekki of seint
að snúa við
finna innri frið
opna önnur hlið.

Það er ekki of seint
að stefna í aðra átt
opna uppá gátt
og finna nýjan mátt

Því þessi slóð
dregur út þér móð
þú þarft sð snúa við
opna önnur hlið
og finna innri frið.

Þó heimurinn sé spilltur
og þú sért áttaviltur
og framundan sé leiðin
þyrnum stráð.

Margt sem þú vilt segja
en orðin marklaus deyja
fræjin fölna sem þú hefur sáð.

Að baki blómin troðin
orð þín marklaus loðin
traustið sem þú hafðir burtu máð  
Sigurgeir Vilmundarson
1972 - ...


Ljóð eftir Sigurgeir

Allsnægtarpláneta
Miðað á mánann
Metnaður
Synir vor þjóðar.
Andleg upprisa.
Skilningur
Harður húsbóndi
Móðir
Myndin
Einmanna sál
Örvænting
Í draumi þeirra daga (vinarkveðja)
Myndin af okkur
Norðanbylur
Í brotnu gleri
Eins og allir hinir
Samferða
Samstíga
Áttavilltur
Fílamaðurinn og hirðirinn hans.
Skömm
Ofvirkni
Hvað er frelsi?
Kæra vinkona
Þráhyggja.
Nostalgía
Í brimrótinu